Verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar

NNE verkfræðistofa veitir viðskipavinum á Íslandi og erlendis verkfræðiráðgjöf.

NNE VERKFRÆÐISTOFA

Teymi okkar samanstendur af færum hönnuðum með áratugalanga reynslu af hönnun einfaldra sem og flókinna verkefna og leggja sig fram við að veita viðskiptavininum góða þjónustu.
Sérfræðingar okkar vinna náið með sínum viðskiptavinum og samstarfsaðilum við að stytta hönnunartíma, auka hagkvæmni verkefna með því að lágmarka efnisnotkun og finna lausnir sem eru einfaldar í framkvæmd.

NNE-Verkfræðiráðgjöf er hluti af hópi sérhæfðra fyrirtækja. Starfsmenn okkar vinna náið með systurfyrirtækjum okkar við lausn ýmissa verkefna á sviði byggingarverkfræði bæði innanlands og erlendis, allt frá íbúðabyggingum, brúa, hótelum og skólum til flókinna iðnaðarbygginga og háhýsa.

Fagsvið

Burðarþolshönnun

Hagkvæm hönnun á steinsteypu-, timbur- og stálvirkjum með lágmörkun efnis að leiðarljósi.

Verkefnastjórnun og eftirlit

Stýring verkefna, gerð og eftirfylgni tíma- og kostnaðaráætlana ásamt framkvæmdaeftirliti.

Lagna – og loftræsihönnun

Hönnun lagna- og loftræsikerfa fyrir allar gerðir mannvirkja.

Ástandsskoðun mannvirkja

Mat á ástandi fasteigna og tillögur að úrbótum.

Starfsfólk

Sedna Testimonial Avatar
Hákon Örn Ómarsson
hoo@nne.is | S: 899 3577

Byggingarverkfræðingur, M.Sc.
Verkefnastjórnun APME
Almenn burðarþolshönnun
Steypuhönnun
Eftirspenna
Stálhönnun
Jarðskjálftagreining
Hönnun timburvirkja


Sedna Testimonial Avatar
Jökull Jónsson
jpj@nne.is | S: 854 4080

Byggingarverkfræðingur, M.Sc.
Verkefnastjórnun, IPMA D
Eftirlit
Lagnahönnun
Almenn burðarþolshönnun
Byggingastjórn
Útboðsgögn og verklýsingar
Mælingar
LCC kostnaðargreining

Sedna Testimonial Avatar
Sturlaugur Aron Ómarsson
sao@nne.is | S: 899 3077

Byggingarverkfræðingur, M.Sc.
Verkefnastjórnun APME
Almenn burðarþolshönnun
Stálhönnun
Steypuhönnun
Jarðskjálftaverkfræði
Hönnun timburvirkja
Útboðsgögn og verklýsingar
CFRP styrkingar

Sedna Testimonial Avatar
Stefán Ingi Björnsson
sib@nne.is | S: 847 8110

Byggingartæknifræðingur, B.Sc.
Almenn burðarþolshönnun
FEM greining
Eftirlit

 

Sedna Testimonial Avatar
Sverrir Jónsson
svj@nne.is

Tækniteiknari
Lagnateikningar
Burðarvirkisteikningar
 

 

 

Sedna Testimonial Avatar
Þórólfur Björn Einarsson
thbe@nne.is | S: 847 8713

Vélaverkfræðingur, M.Sc.
Hönnun lagna- og loftræsikerfa
Varmaflutningur og straumfræði

 

 

Sedna Testimonial Avatar
Vladimir Hagalín Pavlovic
vhp@nne.is | S: 822 2591

Tæknifræðingur, B.Sc.
Verkefnastjórnun APME
Eftirlit
Ljósleiðari og fjarskipti
Mælingar

Sedna Testimonial Avatar
Hrafn Örlygsson
hro@nne.is | S: 863 6285

Umhverfis- og byggingarverkfræðingur, B.Sc.
Mælingar
Eftirlit
Burðarvirkisteikningar 

Sketch Logo

Tengd félögKrabbenhoft&Ingolfsson

Krabbenhoft&Ingolfsson er systurfyrirtæki okkar í Kaupmannahöfn sem sérhæfir sig í hönnun stálvirkja, háspennumastra, brúa og sveiflugreiningu. Í samvinnu með K&I höfum við komið að fjölda verkefna á sviði stálvirkjahönnunar og optimeringu á magni stáls.


Verkfræðistofa Reykjavíkur

Verkfræðistofa Reykjavíkur er systurfyrirtæki okkar á Fiskislóð. Í sameiningu hafa NNE og VSR hannað fjölda verkefna á sviði burðarvirkjahönnunar og lagna. VSR býr yfir einni mestu reynslu í hönnun CLT eininga á landinu.

 

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

 • Uppbygging á Hlíðahverfi í Reykjanesbæ

  Í samstarfi við Bygg sér NNE um burðavirkja- og lagnahönnun á fjölda íbúða í nýju hverfi sem rís í Hlíðahverfinu.
  Hverfið samanstendur af fjölbýlishúsum, raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum.

 • Storm Hótel – Þórunnartúni 4

  Burðarþolshönnun 5 hæða hótels við Þórunnartún í Reykjavík.

  Skautahöll, Lyngby, DK

  Hönnun stálvirkis í þak yfir skautahöll í Danmörku.

 • Hótel Blikavöllum

  Burðarþols- og lagnahönnun á hótelviðbyggingu með 66 herbergi á 7 hæðum ásamt ráðstefnu- og veitingasal.

  Hótel Naustareit

  Burðarþols- og lagnahönnun á 5 hæða hótelbyggingu ásamt bílakjallara við Tryggvagötu í Reykjavík.

 • DTU Lifescience – Lyngby, DK

  Hönnun stálvirkis í háskólabyggingu í Lyngby, Danmörku.

  Stækkun Álfhólsskóla

  Burðarþols- og lagnahönnun á 1000m2 viðbyggingu.

 • Stækkun Vatnsendaskóla

  Burðarþols- og lagnahönnun á H-áfanga Vatnsendaskóla í Kópavogi.

  Biomass Power Station – igg, UK

  Hönnun steyptra undirstaða og botnplötu undir lífdísel-orkuver í Bretlandi.

 • Vallakór 6

  Burðarþolshönnun á tíu hæða fjölbýlishúsi með 72 íbúðum ásamt bílakjallara.

  Álalind 2

  Burðarþols- og lagnahönnun á 24 íbúða fjölbýli á 5 hæðum ásamt sérstandandi bílakjallara sem er sameiginlegur með Álalind 4.

 • Álalind 10

  Burðarþols- og lagnahönnun 11 íbúða fjölbýlis á fjórum hæðum ásamt bílakjallara.

  Falkonergarden Gymnasium

  Stálhönnun á yfirgripsmiklu þakvirki yfir íþróttasal í Kaupmannahöfn, Danmörku.

 • Herlev Hospital í Danmörku

  Stækkun á spítalabyggingu í Danmörku. Verkefnið fólst í að sjá um stálvirkjahönnun í öllum gólfflötum byggingarinnar.

  Austurvegur 51-59, Selfossi

  Burðarþols- og lagnahönnun á 5 hæða fjölbýlishúsi með 24 íbúðum ásamt 800m2 bílakjallara.

 • Sviðsyfirbygging – Hyde Park, London

  90m x 90m yfirbyggt svið á Hyde Park fyrir Ed Sheeran tónleika. Uppbygging sviðsins er stál.

  Bugðufljót 7

  Burðarþols- og lagnahönnun á 7000m2 stálgrindarhúsi á 1-2 hæðum.

 • Sorkomp – Stálhönnun í Noregi

  Iðnaðarbygging á einni hæð með burðarvirki úr stáli, 2800m2.

  Leirvogstunga, Mosfellsbæ

  Burðarþols- og lagnahönnun á fjölda bygginga.

 

New Nordic Engineering ehf.

Hæðasmára 6 · 201 Kópavogur
nne@nne.is Kt: 520914-1450 og Vsk nr: 118365