Verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar

NNE verkfræðistofa veitir viðskiptavinum á Íslandi og erlendis verkfræðiráðgjöf

 
 

Verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar

NNE verkfræðistofa veitir viðskiptavinum á Íslandi og erlendis verkfræðiráðgjöf

 
 

Verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar

NNE verkfræðistofa veitir viðskiptavinum á Íslandi og erlendis verkfræðiráðgjöf

 
 

Verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar

NNE verkfræðistofa veitir viðskiptavinum á Íslandi og erlendis verkfræðiráðgjöf

 
 

Verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar

NNE verkfræðistofa veitir viðskiptavinum á Íslandi og erlendis verkfræðiráðgjöf

Færir hönnuðir með áratugalanga reynslu

Teymi okkar samanstendur af færum hönnuðum með áratugalanga reynslu af hönnun einfaldra sem og flókinna verkefna og leggja sig fram við að veita viðskiptavininum góða þjónustu

Hagkvæmari verkferlar

Sérfræðingar okkar vinna náið með sínum viðskiptavinum og samstarfsaðilum við að stytta hönnunartíma, auka hagkvæmni verkefna með því að lágmarka efnisnotkun og finna lausnir sem eru einfaldar í framkvæmd

Hluti af hópi sérhæfðra fyrirtækja

Starfsmenn okkar vinna náið með systurfyrirtækjum okkar við lausn ýmissa verkefna á sviði byggingarverkfræði bæði innanlands og erlendis, allt frá íbúðabyggingum, brúa, hótelum og skólum til flókinna iðnaðarbygginga og háhýsa

Nánar um Starfsfólk

Hönnun og ráðgjöf

Burðarþolshönnun

Lausnamiðuð og hagkvæm hönnun á burðarvirkjum, byggð á áratugalangri reynslu.
Hönnun á steinsteypu- , timbur- og stálvirkjum með lágmörkun efnis að leiðarljósi.

Lagna– og loftræsihönnun

Hönnun lagna- og loftræsikerfa fyrir allar gerðir mannvirkja.

Orkurammar

Gerð varmatsapsútreikninga fyrir mannvirki.

Fjölbreytt verkefni